UNGI Sviðslistahátíð ASSITEJ 2015
Þetta árið fékk sviðslistahátíðin nafnið UNGI. Um tvö þúsund manns komu og nutu þeirra fjölmörgu viðburða sem boðið var upp á en þema hátíðarinnar var Stóru spurningarnar.
Í framkvæmdastjórn hátíðarinnar voru Aude Busson, Tinna Grétarsdóttir,
Agnes Wild og Vigdís Jakobsdóttir.
Í fyrsta sinn var haldið leikhúsball í Iðnó þar sem hljómsveitin Sunny Side Road spilaði fyrir dansi.
Myndirnar tala sínu máli um hversu vel heppnuð hátíðin var.
![]() Vinnustofa Divergences | ![]() Súpufundur í Tjarnarbíói | ![]() Sögustund með Sólu |
---|---|---|
![]() Listamenn að störfum | ![]() Leikhúsball | ![]() Opnunarhátíð |
![]() Hljómsveitin Sunny side road | ![]() Leikhúsball | ![]() Leikhúsball |
![]() Kuggur í Þjóðleikhúsinu | ![]() Vinnustofa | ![]() Opnunarhátíð UNGA |
![]() Opnunarhátíð UNGA | ![]() Vinnustofa | ![]() Vinnustofa |