Næsta heimsþing ASSITEJ verður haldið í Suður-Afríku

Á heimsþingi ASSITEJ sem nú stendur yfir í Varsjá var ákveðið að næsta þing færi fram í Höfðaborg (Cape Town) í Suður-Afríku vorið 2017. Meðfylgjandi er myndband sem Suður-Afríka notaði til kynningar fyrir kjörið um stasetninguna. Við vonumst til þess að smala saman í fjölmennan hóp íslenskra listamanna til fararinnar.

#heimsþing #assitejsouthafrica

Fylgstu með
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square