Ný heimasíða komin í loftið!

Við erum himinlifandi með nýju heimasíðuna okkar sem nú hefur litið dagsins ljós. Tilgangur síðunnar er að veita upplýsingar um starfsemi samtakanna og varpa ljósi á því sem vel er gert í íslenskum sviðslistum fyrir börn og ungmenni.


Fylgstu með
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square

© 2014-2017 ASSITEJ á Íslandi / ASSITEJ iceland  
Netfang / email: assitej.iceland@gmail.com