Alþjóðlegur leikhúsdagur barna


20. mars er alþjóðlegur leikhúsdagur barna og í tilefni af deginum hafa ASSITEJ samtökin gefið út þetta myndband sem leggur áherslu á rétt barna til að njóta sviðslista. Bjóðum börnunum í leikhús!

#Alþjóðlegurleikhúsdagurbarna #2015 #myndband

Fylgstu með
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square