Sviðslistahátíðin hefst í dag!


mynd--2.jpg

Loksins er komið að því. Sviðslistahátíð ASSITEJ hefst í dag! Allir viðburðir hátíðarinnar eru ókeypis. Miða má nálagast klukkustund fyrir sýningu á sýningarstað. Ath. að skólasýningar og skólasmiðjur eru þó ekki opnar almenningi. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi á dagskránni sem má finna HÉR.

Þvið miður varð að aflýsa sýningum á Joseph_kids vegna veikinda. Öðrum sýningum var fjölgað á móti. Hlökkum til að sjá ykkur á Sviðslistahátíð ASSITEJ 2015!


Fylgstu með
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square