Gleðilegan alþjóðlegan leikhúsdag barna!

Í dag, 20. mars er alþjóðlegur leikhúsdagur barna. ASSITEJ fagnar deginum með því að standa fyrir ýmiss konar viðburðum um allan heim. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem ASSITEJ á Íslandi lét gera sérstaklega í tilefni dagsins og annað myndband sem ASSITEJ á heimsvísu lét framleiða af sama tilefni.

Á árinu 2016 leggur ASSITEJ sérstaka áherslu á aðgengismál. Ávarp alþjóðadagsins í ár skrifar listrænn stjórnandi Graeae leikhússins í London Jenny Sealey. Ávarp hennar og ávarp Yvette Hardie forseta ASSITEJ á heimsvísu má lesa HÉR.

Gleðilega hátíð! Bjóðum börnunum í leikhús!


Fylgstu með
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square