Nýtt lukkudýr ASSITEJ á Íslandi


UNGI lukkudýr sviðslistahátíðar ASSITEJ

Við erum afar stolt af því að kynna til leiks nýjan vin okkar hjá ASSITEJ á Íslandi. Þetta er UNGI sjálfur, nýja lukkudýrið okkar og einkennismerki sviðslistahátíðarinnar UNGA sem fer fram 20.-23. apríl 2016. Listamaðurinn að baki unganum er Ari Hlynur Guðmundsson Yates teiknari og grafískur hönnuður. Ef þið viljið kynnast verkum Ara Hlyns betur getið þið farið á heimasíðu hans: www.teiknari.com

UNGI - lukkudýr sviðslistahátíðar ASSITEJ

#Ungi2016 #Ungi #assitejiceland #ASSITEJáÍslandi #sviðslistahátíð #AriHlynurGuðmundsson

Fylgstu með
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square