Bjóðum börnum í leikhús!
20. mars 2017 er alþjóðlegur dagur leikhúss fyrir unga áhorfendur.
Á slóðinni hér fyrir neðan er hægt að lesa skilaboð frá formanni alheimsstjórnar ASSITEJ Yvette Hardie.
http://www.assitej-international.org/en/2017/02/world-day-message-2017-by-yvette-hardie/
