Sviðslistahátíð ASSITEJ 2014
Hátt í þrjú þúsund manns komu og nutu þeirra tuga viðburða sem boðið var upp á á sviðslistahátíð ASSITEJ 2014 þar sem áherslan var á danslist.
Í framkvæmdastjórn hátíðarinnar voru Agnar Jón Egilsson, Aude Busson, Tinna Grétarsdóttir og Vigdís Jakobsdóttir.
Aude Busson og stjórn ASSITEJ voru tilnefnd til Menningarverðlauna DV 2014 í danslist fyrir skipulag hátíðarinar.
Myndirnar tala sínu máli um hversu vel heppnuð hátíðin var.
![]() Leikstund eftir Fetta Bretta | ![]() Ofurhetjunámskeið með Hannesi og Þyr | ![]() Skrúðganga á opnunarhátíð 2014 |
---|---|---|
![]() Skarphéðinn með allt á hreinu | ![]() Júlía sá um miðana | ![]() IMG_0763.jpg |
![]() Arch8 námskeið i Fellaskóla | ![]() IMG_0917.jpg | ![]() IMG_0966.jpg |
![]() IMG_0969.jpg | ![]() IMG_0985.jpg | ![]() IMG_0991.jpg |
![]() IMG_1100.jpg | ![]() Óður_og_Flexa.jpg | ![]() IMG_0657.JPG |
![]() oraunveruleikir.jpg | ![]() IMG_0638.JPG | ![]() IMG_0647.JPG |
![]() Fetta bretta.jpg | ![]() IMG_0653.JPG | ![]() IMG_0636.JPG |
![]() IMG_0630.JPG | ![]() IMG_0627.JPG | ![]() IMG_0622.JPG |
![]() IMG_0618.JPG | ![]() IMG_0613.JPG | ![]() IMG_0609.JPG |
Áhersla sviðslista-hátíðar 2014 var á dans.
Mikil gróska er í dansi fyrir yngri áhorfendur og státaði hátíðin af nokkrum þeirra. Sýningin Óður og Flexa læra að fljúga var sú frumsýnd á hátíðinni og við frábærar gestasýningar frá hollenska hópnum Arch8.