UNGI
Alþjóðleg sviðslistahátíð ASSITEJ á Íslandi

 

Sviðslistahátíð ASSITEJ hefur verið haldin árlega í Reykjavík frá árinu 2013. Á hátíðinni er boðið upp á innlendar og erlendar leiksýningar fyrir börn og ungmenni auk fjölda smærri viðburða. Hátíðin er haldin að vori í tengslum við Barnamenningarhátíð í Reykjavík. 
 

UNGI 2018
19. - 21. apríl 
 
Sviðslistahátíð 2016:
Smellið hér til að sjá dagskrá
 
Sviðslistahátíð 2015:
Smellið hér til að sjá dagskrá

 
Sviðslistahátíð 2014 - myndir
Sviðslistahátíð 2013 - myndir