top of page
Trúðalæti
Tjarnarbíó
Laugardaginn 27. apríl kl 12.30.
Stórskemmtileg 30 mínútna löng sýning trúðasýning þar sem áhorfendur er dregnir inn í skemmtilega leiki þar sem dans og
leikur að ýmsum tungumálum leika aðalhlutverkið
Sýningin er "afslöppuð" sem þýðir að hún er sérstaklega aðgengileg
fyrir skynsegin börn.
Aðgangur er ókeypis
Hægt er að panta miða á netfanginu ungipostur@gmail.com
eða koma hálftíma fyrir sýningu og fá miða.
Aðgengisupplýsingar um sýninguna og sýningarstað
Her
bottom of page