top of page

UNGI

Alþjóðleg sviðslistahátíð 

144801247_3791500407608663_6521752727462

Næsta hátíð verður haldin 2024

DSCF6704.JPG

UNGI Sviðslistahátíð ASSITEJ hefur verið haldin árlega í Reykjavík frá árinu 2013. Á hátíðinni er boðið upp á innlendar og erlendar leiksýningar fyrir börn og ungmenni auk fjölda smærri viðburða. Hátíðin er haldin að vori í tengslum við Barnamenningarhátíð í Reykjavík.

 

​Árið 2016 var ákveðið að hátíðin yrði tvíæringur. Næsta hátíð verður haldin í apríl 2024. ​
​Hátíðin er styrkt af Reykjavíkurborg.

 

Hafið samband: ungifestival@gmail.com
 

bottom of page