top of page
EGGIÐ
Röð viðburða fyrir fagfólk
Námskeið 2023- í vinnslu
Námskeið 2022

Sjúkrahústrúðar
Námskeið í sjúkrahústrúðatækni þar sem farið er í helstu atriði þess að vera sjúkrahústrúður.
Allir þeir sem sækja námskeiðið eiga kost á því að verða einn af trúðum trúðavaktarinnar.
Kennarar: Agnes Wild og Nick Candy

Leikritun
Barnabókahöfundum er boðið á námskeið í leikritun og hvernig á að gera leikgerðir upp úr bókum. Í lok námskeiðs verður tveimur höfundum boðið styrkur til áframhaldandi skrifa.
Kennari: Gunnar Helgason

Skólastofuleikhús
Dansarinn Silje Jonssen kennir tveimur sviðslistamönnum skólastofuleikhús tækni, en hún hefur unnið sýningar í Noregi inni í skólastofum með börnrunum. Afraksturinn ferðast svo um skóla með sýningarnar.
Kennari: Silje Jonssen
bottom of page